Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2024
Deila eign
Deila

Laufdalur 19

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
123.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.300.000 kr.
Fermetraverð
634.008 kr./m2
Fasteignamat
62.100.000 kr.
Brunabótamat
60.780.000 kr.
Mynd af Elín Viðarsdóttir
Elín Viðarsdóttir
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2362104
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
sagt í lagi
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
8 - Í notkun
KOMIÐ ER SAMÞYKKT KAUPTILBOÐ Í EIGNINA SEM NÚ ER Í FJÁRMÖGNUN OG FELLUR ÞVÍ AUGLÝST OPIÐ HÚS NIÐUR

Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905, kynna í einkasölu, Laufdal 19b, Njarðvík;
Bjart, fallegt og óvenju vel skipulagt 4ra herbergja steypt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á frábærum stað í Njarðvík.
Raðhúsið er á einni hæð í botnlangagötu.
Eignin er teiknuð með niðurteknum loftum að hluta en loftin eru upptekinn. Að auki er breytt aðgenginu að þvottahúsi/ geymslu/ bílskúr frá því sem áður var úr hjónaherbergi, og er nú miklu hentugra úr alrýminu. 

- Húsið er skráð 123,5 m2 þar af er innbyggður bílskúr 25,6 m2.
- Eign á einni hæð í botnlanga.
- Fallegur frágangur og efnisval.
- Hátt til lofts í flestum rýmum og innfelld lýsing í alrými.
- Þrjú svefnherbergi, þar af rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi inn af.
- Sér þvottahús.
- Gólfhiti er í húsinu.
- Flísar eru á öllum rýmum.
- Lóðin er í suður og verður með palli, steyptur/timburdekk með skjólveggjum.

 
Eignin skiptist í: Forstofu, alrými eldhús og stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu auk bílskúrs.
Nánari lýsing eignar: Af hellulögðu plani er gengið inn í eignina.
Forstofa: Flísalögð með forstofuskáp.
Gengið er úr forstofu í alrými sem samanstendur af stofu, borðsofu og eldhúsi. Mjög góð lofthæð er í alrými og er innfelld lýsing. Úr alrými er útgengi á baklóð sem stendur í suður. 
Eldhús er opið inn í borðstofu, skilið af með eyju milli borðstofu og eldhúss. Vel skipulögð falleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og granít borðplötum. Ofn í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél og ísskápur fylgja. Flísar eru á milli efri og neðri skápa.
Baðherbergi: Flísalagt á gólfi og veggjum, góð innrétting, upphengt salerni og "walk in" sturtu. 
Svefnherbergin eru : Hjónaherbergið er mjög rúmgott með stóru fataherbergi. Hurð er úr fataherbergi út á baklóð þar sem hægt væri að hafa pott.
Þvottahús: Flísalagt með góð innrétting í hæð fyrir vélar. Opnast inn í geymslu og þaðan inn í bílskúr.
Geymsla: Flísalögð. Af þvottahúsi og innangengt er inn í bílskúr.
Bílskúr: Flísalagður og málaður, góð aksturshurð. Búið er að taka niður hluta loftsins sem nú nýtist sem geymsla.
Pallur: Verið er að leggja lokahönd á pall í lóð. Eignin verður afhent með honum fullgerðum. Hluti steyptur og hluti timburdekk og skjólveggir.

Hverfið
Stapaskóli, einn glæsilegasti leik- og grunnskóli landsins hefur tekið til starfa í þessu vaxandi hverfi, steinsnar frá íbúðunum. Stapaskóli er heildstæður skóli, leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, frístundaskóli og félagsmiðstöð. Þessi nýi skóli mun rúma 600 nemendur. Næstu skref eru að byggja íþróttahús og almenningssundlaug við skólann. Þetta er því skóli fyrir 2 ára og upp úr. Nánari upplýsingar eru á www.stapaskoli.is. Bókasafnið, matsalur, félagsaðstaða og sundlaug mun nýtast sem menningarmiðstöð fyrir hverfið eftir að skóladegi lýkur.
Falleg náttúra er allt um kring og stutt í ýmiskonar útivistarmöguleika.
Fallegar göngu- og hjólaleiðir eru frá íbúðunum og stutt í alla þjónustu. Mikill uppbygging er á svæðinu og stutt að keyra inn á Reykjanesbraut. Samgöngur til og frá svæðinu er því mjög auðveldar.

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 695-8905 eða elin@valholl.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/07/201936.800.000 kr.34.000.000 kr.123.5 m2275.303 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2018
25.6 m2
Fasteignanúmer
2362104
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.630.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dísardalur 7 - Íb. 104
Dísardalur 7 - Íb. 104
260 Reykjanesbær
107.1 m2
Fjölbýlishús
43
709 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Brekadalur 70 - Íb. 101
Brekadalur 70 - Íb. 101
260 Reykjanesbær
108.7 m2
Fjölbýlishús
312
707 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 5 - Íb. 201
Risadalur 5 - Íb. 201
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Fjölbýlishús
413
673 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 5 - Íb. 101
Risadalur 5 - Íb. 101
260 Reykjanesbær
108.7 m2
Fjölbýlishús
312
713 þ.kr./m2
77.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache