Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2024
Deila eign
Deila

Heiðarholt 20

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
84.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.000.000 kr.
Fermetraverð
534.442 kr./m2
Fasteignamat
40.350.000 kr.
Brunabótamat
41.550.000 kr.
Byggt 1986
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2088799
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Heiðarholt 20, 230 Reykjanesbæ.
 
Um er að ræða 3ja herbergja enda íbúð á góðum stað í Keflavík í göngufæri við leik- og grunnskóla. Íbúðin er 84,2 fm, á 2. hæð í snyrtilegum stigagangi.
 
*Möguleiki að yfirtaka leigusamning*

Eignin skiptist í anddyri/hol, eldhús með borðkrók, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél, tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu, svalir, sérgeymslu, hjóla- og vagnageymslu í sameign.


Nánari lýsing:
Gengið er inn í rúmgott anddyri/hol með parketi á gólfi.
Eldhús hefur flísar á gólfi, viðarinnrétting, eldavél, vifta og borðkrókur.
Stofa / borðstofa er rúmgóð og björt, parket á gólfi og útgengt út á svalir sem snúa í suður-vestur. Gólfsíður gluggi er í stofunni.
Svefnherbergin eru bæði parketlögð, hjónaherbergið er rúmgott með fataskáp.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, viðarinnrétting, tengi fyrir þvottavél og baðkar með sturtuhaus. Gluggi er á baðherberginu.
 
Sérgeymsla er á fyrstu hæð ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
 
Virkilega góð staðsetning á vinsælum stað í Keflavík. Eignin er staðsett stutt frá leikskóla og grunnskólanum Heiðarskóla.
Mjög snyrtileg sameign og stigagangur.
Íbúðin er á 2. Hæð, endaíbúð merkt 203.
 
Allar frekari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. verðskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/04/202127.550.000 kr.27.600.000 kr.84.2 m2327.790 kr.
20/03/201925.900.000 kr.26.000.000 kr.84.2 m2308.788 kr.
18/12/201513.450.000 kr.13.600.000 kr.84.2 m2161.520 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Eignamiðlun Suðurnesja

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 59
Skoða eignina Hringbraut 59
Hringbraut 59
230 Reykjanesbær
71.1 m2
Fjölbýlishús
312
632 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 12
Skoða eignina Heiðarholt 12
Heiðarholt 12
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
313
552 þ.kr./m2
46.500.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 79
65 ára og eldri
Skoða eignina Hafnargata 79
Hafnargata 79
230 Reykjanesbær
74 m2
Fjölbýlishús
211
607 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 6
Skoða eignina Heiðarholt 6
Heiðarholt 6
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
534 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache