Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2024
Deila eign
Deila

Ránargata 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
63.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.000.000 kr.
Fermetraverð
766.823 kr./m2
Fasteignamat
51.400.000 kr.
Brunabótamat
20.800.000 kr.
JM
Júlíus M Steinþórsson
Byggt 1906
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2001707
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignasala.is kynnir í einkasölu:
Ránargata 12A, íbúð 001.
Birt stærð eignar 63,9 fm
Falleg kjallaraíbúð í hjarta Reykjarvíkur.

Í göngufæri við matvöruverslun og grunnskóla. (Landakotsskóli) 
tilvalin til útleigu eða fyrir fyrstu kaupendur. 

Nánari lýsing: 
eldhús: falleg innrétting, svört með viðaráferð. Parket á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi, baðkar og tengi fyrir þvottavél.
Stofa&borðstofa: samliggjandi með parketi á gólfi
Herbergi: rúmgott með parketi á gólfi. 

Fasteignamat 2024: 51.400.000 kr. 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 420-6070 julli@eignasala.is  og  eignasala@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.

Nánari upplýsingar veitir Bjarni Fannar Bjarnason , í síma 7730397, tölvupóstur bjarni@eignasala.is.

Júlíus M. Steinþórsson 899-0555 - Löggiltur fasteignasali
Jóhannes Ellertsson 864-9677 - Löggiltur fasteignasali
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/06/202135.200.000 kr.29.000.000 kr.63.9 m2453.834 kr.
23/02/201623.800.000 kr.22.500.000 kr.63.9 m2352.112 kr.
22/11/200710.965.000 kr.14.000.000 kr.63.9 m2219.092 kr.
31/01/200710.965.000 kr.12.900.000 kr.63.9 m2201.877 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 103
Skoða eignina Hringbraut 103
Hringbraut 103
101 Reykjavík
50.9 m2
Fjölbýlishús
211
992 þ.kr./m2
50.500.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 50
Skoða eignina Njálsgata 50
Njálsgata 50
101 Reykjavík
54.4 m2
Fjölbýlishús
312
917 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 38
65 ára og eldri
Skoða eignina Njálsgata 38
Njálsgata 38
101 Reykjavík
46.7 m2
Fjölbýlishús
211
1004 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Krummahólar 10
Opið hús:29. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Krummahólar 10
Krummahólar 10
111 Reykjavík
71.2 m2
Fjölbýlishús
211
701 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache