Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2024
Deila eign
Deila

Mjóahlíð 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
90.7 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
825.799 kr./m2
Fasteignamat
68.800.000 kr.
Brunabótamat
39.050.000 kr.
Mynd af Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1944
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2029847
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
SJá lýsingu
Frárennslislagnir
Já lýsingu
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Sjá lýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita sérmælir
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið endurnýjaða  90,7fm 3ja - 4ra herbergja íbúð á 1.hæð við Mjóuhlíð 14 í Reykjavík. 
Húsið hefur einnig fengið mikið og gott viðhald á síðustu árum þar sem ma. var farið í múviðgerðir og húsið steinað, skipt um alla glugga, skipt um járn á þaki, dren og skólp að hluta og teppi á stigagangi. 

Eignin er mikið endurýjuð að innan, nýtt parket á allri íbúðinni, eldhús var fært inn í stofu og útbúið herbergi þar sem eldhúsið var áður. Herbergi var tekið niður inn af stofu og stofan stækkuð, en möguleiki er að setja herbergið aftur upp. Nýjar lagnir að eldhúsi og rafmagnstafla sett inn í innréttingu. Eldhúsinnréttingin er ný. Inn á baðherbergi var skipt um handlaug og sturtuklefa. Helstu framkvæmdir að innan voru framkvæmdar 2023-2024.

Eignin skptist í Hol,  samliggjandi stofa, borðstofa og eldhús, baðberbergi, 2 svefnherbergi ásamt sérgeymslu í kjallara. Vinsæl og góð staðsetning í Hlíðunum í nágrenni við skóla á öllum stigum, fjölbreytta þjónustu, frábær útivistarsvæði ásamt íþróttasvæði Vals. 

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR HALLDÓR FREYR LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Í SÍMA 693-2916 EÐA TÖLVUPÓSTI HALLDOR@FASTGARUR.IS 

Nánari lýsing:
 
Komið er inn í forstofu/gang með nýju parketi á gólfi. Úr forstofu/gangi er gengið inní svefnherbergi, stofu, borðstofu, bað og eldhús.
Borðstofa/eldhús: Samliggjandi stofu. Ný elhúsinnrétting með innbyggðum ísskáp, innbyggðri uppþvottavél ofn í vinnuhæð og góðu skápaplássi. 
Stofa: Stofan er mjög stór og með útgengt á suðursvalir. Möguleiki er að útbúa svefnherbergi aftur úr hluta stofunnar. 
Baðherbergi: Nýr sturtuklefi, ný handlaug, upphengt salerni, handklæðaofn og góður oppnanlegur gluggi.  
Tvö svefnherbergi og er annað þeirra með góðum fataskáp. 
Þvottaaðstaða: Er í sameign.
Geymsla: Er í sameign 3,8fm.

Eignin er laus við kaupsamning!
 
Falleg eign sem búið er að gera mikið fyrir að innan sem utan.
 Vinsæl og góð staðsetning í Hlíðunum í nágrenni við skóla á öllum stigum, fjölbreytta þjónustu, frábær útivistarsvæði ásamt íþróttasvæði Vals. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/01/202249.750.000 kr.57.000.000 kr.90.7 m2628.445 kr.
08/02/201839.400.000 kr.38.500.000 kr.90.7 m2424.476 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 24 203
Borgartún 24 203
105 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
312
967 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Sóltún 30
Skoða eignina Sóltún 30
Sóltún 30
105 Reykjavík
93.3 m2
Fjölbýlishús
413
776 þ.kr./m2
72.400.000 kr.
Skoða eignina Skaftahlíð 30
Skoða eignina Skaftahlíð 30
Skaftahlíð 30
105 Reykjavík
97.8 m2
Fjölbýlishús
413
766 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Eskihlíð 14
Skoða eignina Eskihlíð 14
Eskihlíð 14
105 Reykjavík
97.6 m2
Fjölbýlishús
412
743 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache