Fasteignaleitin
Skráð 19. apríl 2024
Deila eign
Deila

Gilsbakkavegur 5

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
92.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
485.405 kr./m2
Fasteignamat
37.450.000 kr.
Brunabótamat
39.000.000 kr.
Byggt 1926
Fasteignanúmer
2146488
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir 461-2010.

Gilsbakkavegur 5. Vel staðsett sérhæð rétt við miðbæ Akureyrar. Íbúðin er 92.5 fm íbúð á hæð og rými í kjallara.

Íbúðin skiptist í: Forstofu, tvö svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og sameiginlegt þvottahús og herbergi/ geymsla með glugga í kjallara.

Forstofa:
þar eru flísar á gólfum og fatahengi.
Gangur/ hol: Þar eru flísar á gólfum.
Eldhús: Hvít innrétting með flísar á milli skápa. Flísar eru á gólfum.
Stofa/ borðstofa: Nokkuð rúmgóð og björt og parket á gólfum.
Svefnherbergi: Eru tvö, skápur er í öðru þeirra, parket á gólfum.
Baðherbergi: Þar er lítil innrétting, sturta og paket á gólfum.
Þvottahús er í sameiginlegu rými í kjallara.
Geymsla / herbergi: Stór geymsla með glugga í kjallara sem er séreign íbúðar.

Annað:
- Timburverönd er fyrir framan eignina.
- Íbúðin stendur rétt ofan við miðbæinn.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Þak verður endurnýjað vor/sumar 2024 og útidyrahurð á austurhliðinni. Seljandi mun greiða kostnað vegna þessara framkvæmda.  

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/02/201818.750.000 kr.24.200.000 kr.92.5 m2261.621 kr.
06/12/201111.400.000 kr.13.300.000 kr.92.5 m2143.783 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Kasa Fasteignir
http://www.kasafasteignir.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnarlundur 16
Skoða eignina Tjarnarlundur 16
Tjarnarlundur 16
600 Akureyri
83.4 m2
Fjölbýlishús
312
514 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Oddeyrargata 16 Efrihæð
Oddeyrargata 16 Efrihæð
600 Akureyri
107.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
417 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 18g
Skoða eignina Víðilundur 18g
Víðilundur 18g
600 Akureyri
100.7 m2
Fjölbýlishús
312
436 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Skarðshlíð 36 íb. 301
Skarðshlíð 36 íb. 301
603 Akureyri
110.8 m2
Fjölbýlishús
413
419 þ.kr./m2
46.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache