Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2024
Deila eign
Deila

Tröllateigur 25

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
165.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
724.471 kr./m2
Fasteignamat
104.900.000 kr.
Brunabótamat
74.470.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2275500
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-T-009137/2004. Lóðin er leiðg til 75 ára frá 01.10.2004.

Hleðslustöð í bílskúr fylgir ekki. 
** Hafðu samband og bókaðu skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **
 
Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Bjart og fallegt 165,5 m2 endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Tröllateig 25 í Mosfellsbæ. Timburverönd og svalir í suðurátt. Hellulagt bílaplan með hita. Góð staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ. Stutt í skóla, íþróttasvæði, verslun, heilsugæslu og alla helstu þjónustu. Eignin er skráð 165,5 m2, þar af raðhús 139,5 m2 og bílskúr 26,0 m2. Eignin skiptist í: Neðri hæð: Forstofa, gestasnyrting, bílskúr, geymslu (nýtt í dag sem skrifstofa), eldhús, stofa og borðstofa. Efri hæð: Fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.


Nánari lýsing:
Neðri hæð:

Forstofa er með flísum á gólfi. Úr forstofu er innangengt í bílskúr.
Gestasnyrting er innaf forstofu. Flísar á gólfi, vegghengt salerni og skolvaskur.
Geymsla er innaf forstofu. Er með flísum á gólfi og fataskáp. Er í dag nýtt sem skrifstofa. 
Bílskúr er með epoxý á gólfi. Í bílskúrnum eru hillur, geymsluloft og vinnuborð. Bílskúrshurð er með rafdrifnum hurðaopnara.
Stofa/borðstofa er með parketi og flísum á gólfi. Úr stofu er gengið út á timburverönd í suðurátt.
Eldhús er með viðarinnréttingu og granít á borði. Í innréttingu er ofn, gaseldavél, niðurfelldur vaskur og vifta. Gert er ráð fyrir stórum ísskáp og uppþvottavél.

Efri hæð:
Svefnherbergi nr. 1 er með parketi á gólfi. Úr herbergi er gengið út á svalir í suðurátt.
Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi nr. 4 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er með innréttingu, sturtuklefa, vegghengdu salerni, baðkari og handklæðaofn. Flísar á gólfi.
Þvottaherbergi er með flísum á gólfi og hillum. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara.

Verð kr. 119.900.000,- 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/03/200732.700.000 kr.39.400.000 kr.165.5 m2238.066 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2004
26 m2
Fasteignanúmer
2275500
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.470.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Barrholt 24
Bílskúr
Skoða eignina Barrholt 24
Barrholt 24
270 Mosfellsbær
200.6 m2
Einbýlishús
615
613 þ.kr./m2
122.900.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 30
Bílskúr
Opið hús:18. maí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Brattahlíð 30
Brattahlíð 30
270 Mosfellsbær
126 m2
Raðhús
312
992 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 26
Opið hús:18. maí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Brattahlíð 26
Brattahlíð 26
270 Mosfellsbær
129.3 m2
Raðhús
312
955 þ.kr./m2
123.500.000 kr.
Skoða eignina Brattahlíð 24
Bílskúr
Opið hús:18. maí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Brattahlíð 24
Brattahlíð 24
270 Mosfellsbær
127.1 m2
Raðhús
312
983 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache