Fasteignaleitin
Skráð 17. mars 2024
Deila eign
Deila

Hús til flutnings

SumarhúsSuðurland/Hvolsvöllur-861
Verð
5.900.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson
Húsgerð
Sumarhús
Númer hæðar
0

Eignatorg kynnir: Gott smáhýsi til flutnings. Húsið hentar vel til ferðaþjónustu nota. Húsið er staðsett í Rangárþingi eystra.

Húsið er skv. teikningum 31,3 fm.

Húsið er mikið til full klárað að utanverðu, einangrað, með rakasperru og lagnagrind á innanverðum útveggjum. Aðgengilegt er að setja upp baðherbergi, eldhúsaðstöðu, stofu og svefnherbergi / svefnaðstöðu. Húsið er til afhendingar við undirritun kaupsamnings.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,5% af fjárhæð skuldabréfa. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langhólmi 21
Skoða eignina Langhólmi 21
Langhólmi 21
861 Hvolsvöllur
15825 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
5.900.000 kr.
Skoða eignina Langhólmi 18
Skoða eignina Langhólmi 18
Langhólmi 18
861 Hvolsvöllur
15825 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
5.900.000 kr.
Skoða eignina Langhólmi 14
Skoða eignina Langhólmi 14
Langhólmi 14
861 Hvolsvöllur
15825 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
5.900.000 kr.
Skoða eignina Langhólmi 20
Skoða eignina Langhólmi 20
Langhólmi 20
861 Hvolsvöllur
15825 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
5.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache