Fasteignaleitin
Opið hús:05. maí kl 14:00-14:30
Skráð 2. maí 2024
Deila eign
Deila

Þorrasalir 1-3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
79.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.400.000 kr.
Fermetraverð
858.218 kr./m2
Fasteignamat
64.850.000 kr.
Brunabótamat
44.600.000 kr.
Mynd af Tara Sif Birgisdóttir
Tara Sif Birgisdóttir
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 2011
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2321611
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Frá því húsið var byggt
Raflagnir
Frá því húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því húsið var byggt
Gluggar / Gler
Frá því húsið var byggt
Þak
Frá því húsið var byggt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala kynnir bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja 79,7 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Þorrasali 1-3 í Kópavogi ásamt rúmgóðu stæði í bílakjallara.
 
Íbúðin er skráð 79,7 fm skv. Þjóðskrá, þar af er 6,8 fm geymsla. Útsýni frá stofurými yfir golfvöllinn, þvottahús innan íbúðar og snyrtileg sameign. Húsið er nýlega málað að utan. Náttúra allt um kring og fallegar gönguleiðir. Stutt í Salalaug, leik- og grunnskóla, matvörubúð, heilsugæslu og aðra þjónustu.
Eignin skiptist í:
Forstofu, samliggjandi eldhús og borðstofu/stofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús.

Nánari lýsing:
Forstofa:
Flísar á gólfi, fataskápur, innangengt í þvottahús.
Stofa/borðstofa: Björt, parket á gólfi, útsýni, útgengt á svalir.
Eldhús: Parket á gólfi, ljós innrétting með dökkgrárri borðplötu.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, viðarlituð innrétting með dökkri borðplötu, upphengt salerni, baðkar með sturtu.
Hjónaherbergi: Rúmgott, parket á gólfi, fataskápur.
Svefnherbergi: Parket á gólfi, skápur.
Geymsla: 6,8 fm að stærð, auk vagna- og hjólageymslu í sameign.
 
Allar upplýsingar um eignina veitir Tara Sif Birgisdóttir löggiltur fasteignasali í síma 847 8584 / tara@fastlind.is
​​​​​​
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/03/201730.100.000 kr.38.000.000 kr.79.7 m2476.787 kr.
10/04/20128.440.000 kr.24.000.000 kr.79.7 m2301.129 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2011
Fasteignanúmer
2321611
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 14, íb. 408
Bílastæði
Sunnusmári 14, íb. 408
201 Kópavogur
68.7 m2
Fjölbýlishús
211
1003 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 10, íb. 402
Bílastæði
Sunnusmári 10, íb. 402
201 Kópavogur
68.9 m2
Fjölbýlishús
211
1001 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 12, íb. 405
Bílskúr
Sunnusmári 12, íb. 405
201 Kópavogur
70.3 m2
Fjölbýlishús
211
982 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 12, íb. 505
Bílskúr
Sunnusmári 12, íb. 505
201 Kópavogur
69.3 m2
Fjölbýlishús
211
1009 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache