Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Bergland

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-605
216.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
128.900.000 kr.
Fermetraverð
594.283 kr./m2
Fasteignamat
84.800.000 kr.
Brunabótamat
86.140.000 kr.
Byggt 2005
Þvottahús
Bílskúr
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2287290
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir 461-2010.

Bergland. Fallegt 216.9 fm 5 herbergja útsýnishús í Vaðlaheiði. Húsið er vel staðsett mikið útsýni og stór lóð. Heitur pottur er á verönd. Rúmgóður bílskúr og nóg pláss fyrir bíla og hjólhýsi. Húsið stendur á kjarri vaxinni eignarlóð.

Húsið skiptist í.
Efri hæð: Forstofa,stofa, borðstofa, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi.
Neðri hæð: Tvö rúmgóð svefnherbergi, hol, baðherbergi, þvottahús, bílskúr, geymsla og útigeymsla sem er ekki inn í fermetratölu.

Efri hæð:
Forstofa:
Er flísalögð og þar er fatahengi.
Gangur: Þar eru flísar á gólfum
Eldhús: Þar er góð eikarinnrétting og flísar á milli skápa, innbyggð uppþvottavél er í innréttingu, gaseldavél, gönguhurð er út á verönd frá eldhúsi.
Borðstofa: Þar eru flísar á gólfum og stór gluggi með miklu útsýni.
Stofa: Þar er gegnheilt parket á gólfum, mikil lofthæð er í alrými.
Baðherbergi: Þar eru flísar á gólfum eikar innrétting og upphengt salerni, nýr sturtuklefi úr Tengi er á baðherbergi.
Svefnherbergi: Eru tvö á hæðinni annað skápalaus, í hjónaherbergi er góður skápur og þar er gönguhurð út á verönd þar er heitur pottur.
Stigi milli hæða er parketlagður.
Neðri hæð:
Hol: Þar er nýtt parket á gólfum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, ljós innrétting og sturta.
Svefnherbergi: Þar er nýtt parket á gólfum og eru herbergin rúmgóð.
Þvottahús: Þar eru flísar á gólfum, hvít innrétting útgöguhurð er úr þvottahúsi og innangengt er úr þvottahúsi í bíldkúr.
Bílskúr: Er mjög rúmgóður og góð lofthæð, rafdrifinn bílskúrshurð.
Geymsla: Góð sérgeymsla er í bílskúr og önnur útigeymsla sem ekki er skráð í fermetratölu.

Annað:
- Mikið útsýni er úr eigninni.
- Hiti í gólfum.
- Svalir meðfram húsinu sem að snúa að Akureyri.
- Heitur pottur á verönd.
- Nóg stæði fyrir bíla og hjólhýsi.
- Skólabíll sækir börn í hverfið.
- Húsið stendur á kjarri vaxinni eignarlóð.

Nánari upplýsingar gefa:
Sigurpáll Árni á sigurpall@kasafasteignir.is eða 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða 666-0999.
Sigurbjörg á sibba@kasafasteignir.is eða 864-0054.



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/03/202484.800.000 kr.127.500.000 kr.216.9 m2587.828 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2005
32 m2
Fasteignanúmer
2287290
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.740.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa Fasteignir
http://www.kasafasteignir.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórustaðir 2
Skoða eignina Þórustaðir 2
Þórustaðir 2
605 Akureyri
213.5 m2
Einbýlishús
625
552 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Tungusíða 29
Skoða eignina Tungusíða 29
Tungusíða 29
603 Akureyri
267.5 m2
Einbýlishús
624
478 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 38
Skoða eignina Aðalstræti 38
Aðalstræti 38
600 Akureyri
239 m2
Einbýlishús
412
564 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Hafnarstræti 45
600 Akureyri
216.1 m2
Einbýlishús
435
601 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache