Fasteignaleitin
Skráð 22. apríl 2024
Deila eign
Deila

Breiðavík 18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
135.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.900.000 kr.
Fermetraverð
612.260 kr./m2
Fasteignamat
79.700.000 kr.
Brunabótamat
57.080.000 kr.
Mynd af Hrafnhildur Björk Baldursdóttir
Hrafnhildur Björk Baldursdóttir
Löggiltur fasteignasali
http://valholl.isEignir í sölu
Byggt 1997
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2229963
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
tvöfallt gler
Þak
ekki vitað
Svalir
vestursvalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gamlar lekaskemmdir í pareti við hornglugga í stofu vegna gamals ofnaleka. Skipt var um ofna en ekki gólfefni.
Valhöll fasteignasala og Hrafnhildur Björk Baldursdóttir, löggiltur fasteignasali, sími 862-1110 kynna:

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN!

Stórkostlegt útsýni - endaíbúð - þrjú svefnherbergi - bílastæði í bílskúr. 


Góð 4ra herbergja útsýnisíbúð á 6. og efstu hæð ásamt bílastæði í fjögurra bíla bílskúr. Íbúðin getur verið laus til afhendingar fljótlega. Eignin er staðsett í fjölskylduvænu hverfi í göngufæri við alla helstu verslun, þjónustu og skóla. Íbúðarrýmið er skráð 102,7 fm hjá HMS, bílskúrinn 24,3 fm og geymslan 8,4 fm, samtals 135,4 fm.

Nánari lýsing:
Komið er inn í flísalagðan forstofugang, sem er með fataskáp. Á hægri hönd úr forstofu er gengið inn í parketlagt svefnherbergi, sem er með fataskáp. Þar við hliðina á er hjónaherbergi (hornherbergi), sem er parketlagt og með góðum fataskápum. Þriðja herbergið er parketlagt og með fataskáp. Eldhúsið er með I-laga innréttingu, beggja vegna gangs og borðkróki innst. Gengið er á tvo vegu í eldhús. Stofan er björt og úr henni gengið út á yfirbyggðar vestursvalir. Þvottahús og baðherbergi liggja hlið við hlið. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu og góðum sturtuklefa. Þvottahúsið er flísalagt og með góðri innréttingu.
Stórkostlegt útsýni til fjalla og sjávar.

Bílskúrinn er fjögurra bíla skúr og endastæðið tilheyrir íbúðinni. Innangengt úr húsi í bílskúr. Skipt verður um bílskúrshurðir í lok maí 2024.

Sérgeymsla í kjallara.

Húsgjöld eru 33.857 kr. á mánuði.

Smelltu hér til að skoða grunnteikningu af íbúðinni.

Allar nánari upplýsingar veitir: Hrafnhildur Björk Baldursdóttir, löggiltur fasteignasali, gsm: 862-1110.

Fylgstu með Valhöll fasteignasölu á facebook.

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015 til 2021, EN AÐEINS 2 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits:   
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/03/201224.750.000 kr.28.250.000 kr.135.4 m2208.641 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1997
24.3 m2
Fasteignanúmer
2229963
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
32
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.680.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5D - íb. 304
Jöfursbás 5D - íb. 304
112 Reykjavík
102.9 m2
Fjölbýlishús
412
815 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5D - íb. 201
Jöfursbás 5D - íb. 201
112 Reykjavík
97.4 m2
Fjölbýlishús
312
846 þ.kr./m2
82.400.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5A - íb. 305
Jöfursbás 5A - íb. 305
112 Reykjavík
102.9 m2
Fjölbýlishús
412
825 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5A - íb. 207
Opið hús
Jöfursbás 5A - íb. 207
112 Reykjavík
97.9 m2
Fjölbýlishús
32
847 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache