Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2024
Deila eign
Deila

Útibær

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-605
209.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
452.551 kr./m2
Fasteignamat
70.150.000 kr.
Brunabótamat
99.600.000 kr.
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2160071
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan 2016
Raflagnir
Síðan 2016
Frárennslislagnir
Síðan 2008
Gluggar / Gler
Síðan 2016
Þak
Síðan 2008, að stærstum hluta
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fallegt, endurbyggt einbýli á einni hæð ásamt bílskúr á eignarlóð í Eyjafjarðarsveit - samtals 209,7 m² og þar af telur bílskúr 37,4 m²

Eignin skiptist í tvær forstofur, stofu, sólstofu og eldhús í einu alrými, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi og þvottahús auk bílskúrs.

Forstofur
eru tvær og eru báðar með flísum á gólfi og í annari þeirra er fataskápur og í hinni er fatahengi og skóhilla.
Stofa og eldhús er með parketi á gólfi og í eldhúsi er ljós innrétting með dökkum bekkjum og eyju.
Sólstofa er með parketi á gólfi og er byggð til vesturs út úr stofunni og nýtist sem borðstofa í dag.  Út úr sólstofunni er útgangur á steypta verönd.
Svefnherbergin eru fjögur, öll með parketi á gólfi.  Fataskápar eru í tveimur herbergjanna og í hjónaherbergi er fataherbergi og útgangur á steypta verönd til suðurs.
Baðherbergin eru tvö og bæði rúmgóð.  Í öðru þeirra er hornbaðkar og í hinu er sturta.  Á þeim báðum eru flísar á gólfum og fibo trespo plötur á veggjum, nema í kringum sturtu en þar er flísalag.  Á báðum baðherbergjum er upphengt wc, opnanlegir gluggar og hanklæðaofnar.  
Þvottahús er flísalagt og þar er jafnframt útgangur til austurs.
Bílskúrinn er með máluðu gólfi og innréttingu með vaska.  Yfir bílskúr er geymsluloft og þangað er farið um lúgu með fellistiga.

Steypt bílaplan er framan við bílskúr og forstofur og þar er snjóbræðsla.  Stór steypt verönd er framan við húsið og stétt með suðurhliðinni.  Snjóbræðsla er í gönguleið að heitum potti sem staðsettur er í suð-vesturhorni verandar.

Útibær er lóð sem tekin var út úr jörðinni Öngulsstaðir.  Húsið er með skráð byggingarár 1966 en árið 2007 var allt hreinsað úr húsinu og bara útveggir skildir eftir.  Sama ár var bílskúrinn byggður sem og millibygging og sólstofa.  Húsinu var komið á fokheldsstig árið 2008 og þá var búið að setja alla glugga nýja sem og hurðar auk þess sem nýtt þak var sett á húsið.  Þá var skólp endurnýjað sem dren og rotþró, og gólf steypt í húsinu.    Árið 2009 var húsið einangrað bæði að utan og innan, plast að innan og ull að utan og múrað bæði að innan og utan. 
Árið 2016 var húsið klárað að innan s.s. allar innréttingar, gólfefni, vatns- og raflagnir.  Árið 2018 voru stéttar steyptar í kringum húsið.

Annað
- Húsið stendur á 1.095 m² eignarlóð.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Gólfhiti er í öllu húsinu.
- Frábært útsýni.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/01/202348.900.000 kr.59.000.000 kr.209.7 m2281.354 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1966
37.4 m2
Fasteignanúmer
2160071
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bakkahlíð 9
Bílskúr
Skoða eignina Bakkahlíð 9
Bakkahlíð 9
603 Akureyri
175.5 m2
Einbýlishús
514
538 þ.kr./m2
94.500.000 kr.
Skoða eignina Bakkahlíð 9
Bílskúr
Skoða eignina Bakkahlíð 9
Bakkahlíð 9
603 Akureyri
175.5 m2
Einbýlishús
514
538 þ.kr./m2
94.500.000 kr.
Skoða eignina Áshlíð 10
Bílskúr
Skoða eignina Áshlíð 10
Áshlíð 10
603 Akureyri
171.9 m2
Einbýlishús
514
540 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Rimasíða 6
Skoða eignina Rimasíða 6
Rimasíða 6
603 Akureyri
153 m2
Einbýlishús
514
621 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache