Fasteignaleitin
Skráð 18. apríl 2024
Deila eign
Deila

Arnarsíða 8 D

RaðhúsNorðurland/Akureyri-603
146.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
81.000.000 kr.
Fermetraverð
552.524 kr./m2
Fasteignamat
70.550.000 kr.
Brunabótamat
70.050.000 kr.
Byggt 1979
Þvottahús
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2144799
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Arnarsíða 8 D

Falleg og vel við haldin fjögurra herbergja raðhúsíbúð á þremur pöllum ásamt sambyggðum bílskúr á vinsælum stað í Þorpinu. Verönd og garður snýr vel við sólu eða til vesturs. Eignin er samtals 146,6 fm. þar af er bílskúr 24,7 fm. 

 
Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, 2 baðherbergi, geymslu, eldhús, stofu og þrjú svefnherbergi. 

Jarðhæð:
Forstofa er með flísar á gólfi og opnu fatahengi. 
Þvottahús er við hlið forstofu og þar er mjög góð innrétting í kringum þvottavél og þurrkara með góðu skápaplássi og fallegri lýsingu. Þar er einnig annar inngangur. 
Hol fyrir framan stiga er með flísar á gólfi. 
Baðherbergi neðri hæðar er með flísar á gólfi og stærstum hluta veggja, litla innréttingu í kringum vask, upphengt klósett og sturtu. Það var endurnýjað fyrir um 10 árum.  
Geymsla er við hlið baðherbergis og þar er dúkur á gólfi. 
Bílskúr er innangengur af holi og þar eru flísar á gólfi, rafmagns innkeyrsluhurð og við hlið hennar er inngönguhurð. 

Miðpallur: 
Eldhús er með flísar á gólfi og gólfhita, mjög góðri innréttingu með eyju og steinn á bekk, bakaraofn í vinnuhæð og stæði fyrir uppþvottavél. Þar er einnig borðkrókur og útgengt út á verönd. 
Stofa sem er við hlið eldhús er björt og þar er parket á gólfi og upptekið loft.

Efsti pallur: 
Þar eru þrjú svefnherbergi, öll eru þau með parket á gólfi og fataskápum. Flott útsýni er úr herbergjunum sem snúa til austurs og þá er rafmagnsopnun á opnanlegu fagi á herberginu sem snýr til vesturs. 
Baðherbergi er glæsilegt með upptekið loft og glugga sem ber við þak og er með rafmagnsopnun á opnanlegu fagi. Þar eru flísar á gólfum, bæði sturta og baðkar með skemmtilegum hillum í vegg, handklæðaofn, uupphengt klósett og góð innrétting í kringum vask. Baðherbergi er nýlega endurnýjað.  

Annað:
-Áætlað er að fara í þak 2025-2026. Byrjað verður á neðra þaki 2025 og efra þak tekið 2026.
-Hitaþráður í þakrennum
-Búið að leggja fyrir rafmagnshleðslustöð
-Mjög vinsæl staðsetning stutt í verslun og ýmiss konar þjónustu ásamt leik og grunnskóla. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dvergaholt 9 - 212
Bílastæði
Dvergaholt 9 - 212
603 Akureyri
120.7 m2
Fjölbýlishús
413
679 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Seljahlíð 13
Bílskúr
Skoða eignina Seljahlíð 13
Seljahlíð 13
603 Akureyri
134.7 m2
Raðhús
313
623 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarhlíð 2
Bílskúr
Skoða eignina Borgarhlíð 2
Borgarhlíð 2
603 Akureyri
155.3 m2
Fjölbýlishús
64
502 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Steinahlíð 1b
Bílskúr
Skoða eignina Steinahlíð 1b
Steinahlíð 1b
603 Akureyri
163.8 m2
Raðhús
624
482 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache