Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2024
Deila eign
Deila

Boðagrandi 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
67.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
890.045 kr./m2
Fasteignamat
52.850.000 kr.
Brunabótamat
34.550.000 kr.
Byggt 1979
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2024323
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Upphitun
Hitaveita/ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir eignina Boðagrandi 4, 107 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-02, fastanúmer 202-4323.

Um er að ræða bjarta og fallega 67,3 fm þriggja herbergja íbúð á annarri hæð við Boðagranda. Vinsælt og barnvænt svæði í nágrenni við alla helstu þjónustu, skóla og íþróttastarf.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 67,3 fm, flatarmál íbúðarrýmis er 61,9 fm og flatarmál geymslu er 5,4 fm.

Eignin skiptist í forstofuhol, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Samkvæmt teikningu er íbúðin tveggja herbergja en stofa hefur verið minnkuð og þar bætt við einu herbergi.

Nánari lýsing:
Forstofuhol er parketlagt
Stofa er parketlögð, gengið er út á suðaustur svalir frá stofu.
Eldhús er parketlagt, hvít innrétting, flísar á milli efri og neðri skápa, tengi fyrir uppþvottavél.
Svefnherbergi er með fataskápum, parket á gólfi.
Aukaherbergi sem tekið var af stofu er með góðum opnanlegum glugga.
Baðherbergi er flísalagt, vegghengt salerni og baðkar.
Í sameign er sameiginlegt þvottahús, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla auk 5,4 fm sérgeymslu.

Sérstök athygli er vakin á því að eigendur hafa ekki búið í eigninni og því eru væntanlegir kaupendur hvattir til að skoða eignina sérstaklega vel. 

Nánari upplýsingar veitir Telma Sif Reynisdóttir, lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 773-7223, tölvupóstur telmasif@trausti.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/09/202035.650.000 kr.38.500.000 kr.67.3 m2572.065 kr.
30/10/201830.550.000 kr.31.500.000 kr.61.6 m2511.363 kr.
21/09/201015.200.000 kr.17.500.000 kr.61.6 m2284.090 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Trausti fasteignasala
https://www.trausti.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melhagi 18C
Skoða eignina Melhagi 18C
Melhagi 18C
107 Reykjavík
56.3 m2
Fjölbýlishús
312
1099 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Hjarðarhagi 42
Skoða eignina Hjarðarhagi 42
Hjarðarhagi 42
107 Reykjavík
79.9 m2
Fjölbýlishús
211
750 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Berjarimi 20
Skoða eignina Berjarimi 20
Berjarimi 20
112 Reykjavík
66.3 m2
Fjölbýlishús
211
903 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 406
Borgartún 24 - íbúð 406
105 Reykjavík
53.3 m2
Fjölbýlishús
211
1173 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache