Fasteignaleitin
Skráð 12. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hjarðarhagi 42

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
79.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
749.687 kr./m2
Fasteignamat
60.300.000 kr.
Brunabótamat
34.650.000 kr.
Mynd af Agnar Agnarsson
Agnar Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2028367
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Danfoss sameiginlegur
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
2012 var húsið lagað að utan. Þak gluggar og steypa(múr). Nýleg rafmagnstafla í sameign.
***DOMUSNOVA KYNNIR * SNOTUR RÚMGÓÐ 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í NÁGRENNI VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS***
 
Birt stærð eignarinnar telst vera 79,9 fm. hjá HMS og skiptist íbúðin í rúmgóða forstofu með fataskáp, gott eldhús með borðkrók, stóra stofu, rúmgott svefnherbergi og fallegt baðherbergi með glugga.  Íbúðin er á neðstu hæð, jarðhæð/kjallari í fallegu fjölbýlishúsi.
Sérgeymsla (3,1 fm) með glugga.
Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi þar sem hver íbúð er með sinn rafmagnstengil.
Hjólageymsla er sameiginleg með heildarhúsinu nr. 36-42 og er staðsett í endabílskúr.
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með harðparketi á gólfi og fataskáp. 
Eldhús: Bjart með dökkri snyrtilegri innréttingu með endurnýjuðum frontum, flísar á milli skápa, harðparketi á gólfi og góður borðkrókur. 
Stofa: Rúmgóð og björt með gegnheilu parketi.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með hvítum skápum og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: Er endurnýjað með dökkum innréttingum, sturtu með steyptum botn og gólfsíðu gleri.  Baðherbergið er flísalagt fallegum 60x60 flísum bæði gólf og veggir og góður gluggi með opnanlegu fagi.
Sér geymsla: Er frammi á sameign og er skráð 3,1 fm.
Þvottahús: Sameiginlegt þar sem hver er með sína vél tengda rafmagnstengli sinnar íbúðar.
Þurrkherbergi: Sameiginlegt og er inn af þvottahúsinu.
Hjólageymsla: Sameiginleg með H36-42 í endabílskúr (24 fm) merktur 05-0101.

Sjarmerandi og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á neðstu í fallegu fjölbýlishúsi í Vesturbænum. Fjölskylduvænt hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, leikskóla, skóla og Háskóli Íslands er steinsnar frá.

Á árinu 2013 lauk umfangsmiklum utanhússviðviðgerðum á húsin en þá var húsið steypuviðgert og viðgerðir á klæðningu, skipt um glugga og gert við eftir þörfum, þakkantur var endursteyptur og þak endurbætt, dren endurnýjað og skólplagnir út frá húsinu, snjóbræðsla lögð og stétt endurnýjuð. Í sameign á Hjarðarhaga 42 var rafmagnstafla og raflagnir endurnýjaðar fyrir nokkrum árum.

2018 - Baðherbergi allt endurnýjað og eldhús að hluta.
2019 - Ný eldvarnarhurð inn í íbúð.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698-2127 / andri@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/04/202140.100.000 kr.42.900.000 kr.79.9 m2536.921 kr.
17/12/201522.500.000 kr.27.600.000 kr.79.9 m2345.431 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Boðagrandi 4
Skoða eignina Boðagrandi 4
Boðagrandi 4
107 Reykjavík
67.3 m2
Fjölbýlishús
32
869 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Skoða eignina Dalbraut 1
Bílskúr
Skoða eignina Dalbraut 1
Dalbraut 1
105 Reykjavík
83.3 m2
Fjölbýlishús
211
696 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Skoða eignina Veghús 31
Bílskúr
Skoða eignina Veghús 31
Veghús 31
112 Reykjavík
83.5 m2
Fjölbýlishús
311
705 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Nökkvavogur 7
Skoða eignina Nökkvavogur 7
Nökkvavogur 7
104 Reykjavík
69.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
845 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache