Fasteignaleitin
Opið hús:01. maí kl 13:00-13:30
Skráð 28. apríl 2024
Deila eign
Deila

Langalína 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
126.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
87.900.000 kr.
Fermetraverð
695.962 kr./m2
Fasteignamat
91.950.000 kr.
Brunabótamat
62.440.000 kr.
Mynd af Vilborg Gunnarsdóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2273633
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Lóð
5,56
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DOMUSNOVA OG VILBORG LGF, KYNNA:
FALLEGA, BJARTA OG RÚMGÓÐA 3JA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ Í SJÁLANDSHVERFINU Í GARÐABÆ. 
ÍBÚÐIN ER Á 3JU HÆÐ Í LYFTUHÚSI MEÐ STÆÐI Í BÍLAKJALLARA. 

SAMKV. FMR SKIPTIST EIGNIN Í 119,7 fm  ÍBÚÐ OG 6,6 fm GEYMSLU.  SAMTALS 126,3 fm.
FASTEIGNAMAT 2024  KR. 91.950.000

FRÁBÆR STAÐSETNING, MIKIÐ ÚTSÝNI, STUTT Í ÞJÓNUSTU, SKÓLA OG Í FALLEGAR GÖNGULEIÐIR.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING.


Nánari lýsing:  
Forstofa: Stór fataskápur úr eik. 
Gengið er í  þvottahús úr forstofunni. Innrétting og tenging fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.  Vaskborð. Flísar á gólfi.
Eikarhurð með gleri aðskilur alrými frá forstofu.
Þaðan er komið inn í opið rými þar sem er stofa og borðstofa.  

Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með gluggum á tvo vegu.
Eldhús: Nýleg eldhúsinnrétting frá Fríform með góðu skápa-og skúffuplássi.  Uppþvottavél í vinnuhæð.
Herbergi: Með góðum tvöföldum skáp bak við hurð ásamt skáp sem liggur meðfram langvegg herbergis.
Hjónaherbergi: Með fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvít baðherbergisinnrétting. Upphengt WC, handklæðaofn, sturta með glerskilrúmi.
Eikarparket er á öllum gólfum fyrir utan votrými.  
Í kjallara hússins eru: 
Sér bílastæði: í lokaðri og upphitaðri bílageymslu. 
Sér geymsla: 6,6 fm með hillum. 
Sameiginleg: hjóla- og vagnageymsla með útgengi á lóð. 
Sameignin öll til fyrirmyndar.

Góð frágengin lóð með malbikuðum bílastæðum og hellulögðum gangstéttum með snjóbræðslukerfi. Lyfta er í húsinu.
Þetta er afar vönduð eign á einum allra besta stað í Garðabæ. Falleg náttúra og góðar gönguleiðir.
Húsið er við hliðina á Jónshúsi sem er félags- og þjónustumiðstöð. 


Nánari upplýsingar veitir:
Vilborg Gunnarsdóttir, s 891 8660, netfang vilborg@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.






 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/04/201952.050.000 kr.61.500.000 kr.126.3 m2486.935 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2273633
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
16
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.440.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 2D
Skoða eignina Eskiás 2D
Eskiás 2D
210 Garðabær
100.9 m2
Fjölbýlishús
32
841 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Mosagata 11
Bílastæði
Skoða eignina Mosagata 11
Mosagata 11
210 Garðabær
112.4 m2
Fjölbýlishús
413
814 þ.kr./m2
91.500.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 3 íb. 405
Bílastæði
Maríugata 3 íb. 405
210 Garðabær
102.9 m2
Fjölbýlishús
413
893 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 3 íb. 305
Bílastæði
Maríugata 3 íb. 305
210 Garðabær
103.3 m2
Fjölbýlishús
413
880 þ.kr./m2
90.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache