Fasteignaleitin
Skráð 29. sept. 2023
Deila eign
Deila

Hverahlíð 13

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
102.4 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
780.273 kr./m2
Fasteignamat
54.550.000 kr.
Brunabótamat
43.830.000 kr.
Byggt 1963
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2210515
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Endurnýjað
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Endurnýjað - þarf að athuga
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Gólfhiti og ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komin er tími á að bera á timburverk hússins að utan, veggi, glugga, hurðar, þakkant og á timburverönd. Húsið er við hliðina á gömlum hver. 
BYR fasteignasala kynnir HVERAHLÍÐ 13, 810 Hveragerði í einkasölu.  Villa Hveragerði, þriggja herbergja einbýlishús með laufskála á eftirsóttum stað í eldri hluta Hveragerðis, húsið er teiknað af Önnu B. Hansen arkitekt.
Fyrirliggjandi eru samþykktar teikningar fyrir breytingu (viðbót) á húsinu teiknaðar af Önnu B. Hansen arkitekt.
Tækifæri til að eignast einstakt hús á eftirsóttum stað í Hveragerði. Ýtið hér fyrir staðsetningu. 


Skipulag eignar: Anddyri, stofa, borðstofa og eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og gangur.  
Stærð: Íbúð 82,8 m², Gróðurhús 19,6 m² samtals 102,4 m². Byggingarár: Íbúð 1963, Gróðurhús 2015, samkvæmt s​kráningu HMS.

Nánari lýsing: 
Anddyri með fatahengi, flot á gólfi.
Stofa með floti á gólfi, innbyggðir skápar sem skilja að stofu og borðstofu, frá stofu eru tvær tröppur með náttúruflísum að öðrum rýmum hússins.
Eldhús með náttúrflísum á gólfi, AEG helluborð, Whirlpool ofn í vinnuhæð, Electrolux ísskápur, Electrolux uppþvottavél. Í eldhúsi er lúga að þakrými hússins.
Borðstofa er við eldhús, náttúruflísar á gólfi, útgengt er frá borðstofu út á timburverönd til austurs með heitum potti.
Svefnherbergin eru tvö í dag, gegnheilt parket á gólfi beggja. Minna herbergið er með fatahengi, útgengt er út á verönd frá stærra herberginu (minna herbergið er skráð geymsla á samþykktum teikningum).
Baðherbergi með náttúruflísum á gólfi, sturta, veggur sturtuhorns er flísalagður, vegghengt salerni, vaskinnrétting, veggskápar, þvottaaðstaða er á baðherbergi. 
Mublur og innanstokksmunir fylgja eigninni að hluta, persónulegir munir, listaverk, bókaskápar og innréttingar í stærra herberginu fylgja ekki. 
Húsið er upphitað með gólfhita og ofnum. Gólfhiti er í stofu og anddyri, ofnar eru í öðrum rýmum. 

Húsið er byggt í tveimur hlutum, upprunalegi hlutinn er byggður árið 1963, viðbygging er byggð árið 2007. Árið 2007 var eldri hluti hússins allur tekinn í gegn og endurnýjaður að innan og utan ásamt því að byggt var við húsið þar sem er í dag stofa og anddyri. Gróðurhús var byggt árið 2015. Viðbygging og endurbætur hússins voru hannaðar af Önnu B. Hansen Arkitekt.
Samþykktar teikningar af viðbyggingu við húsið hannaðar af Önnu B. Hansen Arkitekt samþykkt 10.06. 2016 fylgja með í kaupunum, greitt hefur verið fyrir byggingarleyfi á viðbyggingunni. Viðbyggingin getur mögulega verið á tveimur hæðum.
Húsið er klætt með standandi timburklæðningu, þak er að hluta klætt með bárujárni og að hluta með þakpappa, timburgluggar og hurðar. Í skáp aftan við húsið er heitavatnsinntak og stýrikerfi fyrir heitan pott. Rafmagnstafla er við tröppur úr stofu. 
Malar bílaplan er við húsið, timburverönd er framan við húsið til suðurs að inngangi og meðfram vestur hlið hússins að heitum potti (heitavatns pottur). Lóðin er gróin með trjágróðri, afgirt að hluta, laufskáli er austan við húsið frá honum er útsýni til austurs og suðurs, við Laufskála er norsk timburfánastöng. Sandhólahver er við lóðarmörk eignarinnar.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/01/201415.250.000 kr.16.600.000 kr.82.8 m2200.483 kr.Nei
20/11/200811.730.000 kr.14.000.000 kr.52 m2269.230 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2015
19.6 m2
Fasteignanúmer
2210515
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.030.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina HVERAHLÍÐ 13
Skoða eignina HVERAHLÍÐ 13
Hverahlíð 13
810 Hveragerði
102.4 m2
Einbýlishús
312
780 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Þelamörk 51b
Bílskúr
Skoða eignina Þelamörk 51b
Þelamörk 51b
810 Hveragerði
127.5 m2
Raðhús
312
627 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Langahraun 6
Bílskúr
Skoða eignina Langahraun 6
Langahraun 6
810 Hveragerði
132 m2
Raðhús
313
580 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Skoða eignina Grenigrund 36
Bílskúr
Skoða eignina Grenigrund 36
Grenigrund 36
800 Selfoss
123.2 m2
Parhús
312
637 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache