Fasteignaleitin
Skráð 17. maí 2024
Deila eign
Deila

Hringbraut 62

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
138.9 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
409.647 kr./m2
Fasteignamat
52.700.000 kr.
Brunabótamat
56.750.000 kr.
Mynd af Finnbogi Kristjánsson
Finnbogi Kristjánsson
Lögg. fasteigna- skipa og fyrirtækjasali. Lögg. leigumiðlari
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2089262
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Þær virka
Raflagnir
Virka
Frárennslislagnir
Eru að virka, eldri lagnir
Gluggar / Gler
Má athuga
Þak
Járn hefur verið endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já..
Lóð
54,54
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar sem hafa verið ákveðið að gera. 
Gallar
Það þarf að líta yfir húsið að utan, hefbundið viðhald, m.a. sprunguviðgera á s.v. gafli, á plötuskilum. 
Kvöð / kvaðir
Leigusalar lóðar ( þ.e. Reykjanesbær ) hafa forkaupsrétt að eigninni, komi til sölu hennar og skulu árita samþykki sitt á framsal.
HRINGBRAUT 62 EFRI SÉR HÆÐ OG MEÐ BÍLSKÚR. ATH: Lækkað verð

Um er að ræða þriggja (fjögurra ) herbergja íbúð á efri sér hæð í tvíbýli við Hringbraut í Keflavík, ásamt sér stæðum bílskúr á sömu lóð.
Birt stærð eignar eru 138,9 fm. Íbúðin sjálf er 100,6 fm og bílskúrinn er 38,3 fm.


Húsið er byggt árið 1959 og er steinsteypt en bílskúrinn er byggður síðar eða árið 1974 og er hlaðinn úr holsteini.
Það má segja að eignin hafi verið ,,töluvert endurnýjuð" á undanförnum árum. Járn á þaki má segja ,,nýlegt". Járn á þaki bílskúrs er ,,nýlegt" og framhlið klædd með liggjandi bárustáli. Lóðin hefur verið í góðri umhirðu íbúa. Tvær íbúðir eru í húsinu. 

Nánari lýsing eignar:
Komið er inn um sér inngang og þar er gengt upp um stigahús sem hefur verið ,,nýmálað". Þar er gráirjótt teppi á stiga.
Útihurð hefur verið ,,endurnýjuð". Á stigapalli er þvottahús og geymsla

Íbúð: 
Tvö svefnherbergi, þau eru bæði með ljósgráu plastparketi. Í þeim báðum eru skápar. Hornherbergið (hjónaherbergi) er með tvennum gluggum á sitt hvorri hlið. Eldra gler í hinum. 
Stofa björt og rúmgóð. Þar er hægt að fara út á svalir, sem snúa í NA með ,,rist" ofan á gólfi. ,,Útskots gluggi" í enda stofunnar. Áður var stofan, tvær stofur. Veggur hefur verið tekin niður á milli þeirra til að opna rýmið. Plastparket er á gólfum, sem er ljós brúnt, lagt í 45 gráður. 
Gangur hefur verið flísalagður, með ljósbrúnum (30sm x 30sm) flísum. 
Eldhúsið er með innréttingu sem endurnýjuð var árið 2006, plastklædd. Keramik helluborð. Flísalagt er á milli skápa, með dökk brúnum flísum. Gólfefni í eldhúsi eru flísar, sömu tegundar og á gangi. Góð birta. 
Baðherbergi var endurnýjað árið 2006. Rúmgóð hvít innrétting , vaskur er ,,skál" laga, ofan á borði. Speglaskápur fyrir ofan. Hvít tæki. Baðkar er með góðum sturtubúnaði. Flísalagðir veggir, með ljósum flísum og á gólfi. Gráleitar flísar úr smærri stærð á ,,sturtuvegg". 
Sér þvottahús og geymsla frammi á palli, sem er  flísalagt með mósaík flísum á gólfi. Gluggi þar. 

Háaloft, sem er ,,skriðloft" yfir íbúðinni allri.  Hægt að fara um loftgat af gangi. 

Bílskúr er sérstæður sambyggður með öðrum skúr Hann er með gryfju í gólfinu. Hillur á vegg og innréttingar innst. Hallandi ,,skúrþak".
Þar eru ,,nýlegar" hita lagnagrind og sem með forhitara. Járn á skúr var endurnýjað og á húsinu líka, fyrir ekki svo lögnu. 
Þessi skúr er rúmgóður.  Það er auðvelt að innrétta hann, sem íbúð og leigja út.  Gryfja er um mitt gólfið sem gæti nýst sem geymsla. 
Suðurhlið bílskúrsins er með þremur gluggum sem gefur góð birtu inn. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/09/202034.850.000 kr.34.800.000 kr.138.9 m2250.539 kr.
19/05/201618.200.000 kr.22.500.000 kr.138.9 m2161.987 kr.
04/02/201416.600.000 kr.17.650.000 kr.138.9 m2127.069 kr.
22/12/200611.765.000 kr.11.900.000 kr.127.6 m293.260 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1974
38.3 m2
Fasteignanúmer
2089262
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lýsing
Rúmgóður bílskúr sem mætti innrétta sem íbúð. Gryfja er niður um gólfið sem gæti nýst sem geymsla. 
Suðurhlið bílskúrsins er með þremur gluggum sem gefur góð birtu inn. 

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnargata 79
Skoða eignina Hafnargata 79
Hafnargata 79
230 Reykjanesbær
156.4 m2
Fjölbýlishús
513
377 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Faxabraut 38C
Bílskúr
Skoða eignina Faxabraut 38C
Faxabraut 38C
230 Reykjanesbær
113.5 m2
Fjölbýlishús
413
519 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Faxabraut 38D
Skoða eignina Faxabraut 38D
Faxabraut 38D
230 Reykjanesbær
110.7 m2
Fjölbýlishús
413
532 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 10
Bílskúr
Skoða eignina Framnesvegur 10
Framnesvegur 10
230 Reykjanesbær
117.2 m2
Fjölbýlishús
413
499 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache