Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2024
Deila eign
Deila

Strandvegur 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
99 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.900.000 kr.
Fermetraverð
837.374 kr./m2
Fasteignamat
77.650.000 kr.
Brunabótamat
49.900.000 kr.
SA
Stefán Antonsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2266959
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Svalir
Suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LAUS TIl AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING !!!!!!
Fasteignasalan Bær kynnir í einkasölu bjarta og vel skipulagða  3ja herbergja íbúð á 2 hæð í viðhaldslitlu og vönduðu fjölbýlishúsi með lyftu auk sér bílastæðis í bílageymslu.  Eignin skiptist í , forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, 2 svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, geymslu og stæði í bílageymslu. EIgnin er skráð 99 fm og þar af er geymslan skráð 6,9 fm.

Nánari lýsing:
Forstofa, parketlögð með rúmgóðum fataskápum.
Þvottaherbergi, innaf gangi, flísalagt gólf, vinnuborð og vaskur ásamt smá geymsluplássi.
Gangur, parketlagður.
Baðherbergi, rúmgott, flísalagt gólf og veggir, ágæt innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt klósett.
Barnaherbergi, parketlagt og með fataskápum.
Hjónaherbergi, rúmgott, parketlagt og með fataskápum.
Eldhús, opið við stofu, parketlagt og með fallegri hvítri innréttingu með graníti á borðum. Eyja með graníti á borði og helluborði.  
Stofa, parketlögð, björt og rúmgóð með gólfsíðum gluggum og útgengi á flísalagðar svalir til suðausturs. 
Í kjallara hússins eru:
Sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu og tilbúinn hleðslustöð fyrir rafbíla.
Sér geymsla, 6,9 fermetrar að stærð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla með útgengi á lóð.

Húsið að utan lítur vel út, klætt með áli og því viðhaldslítið.
Lóðin er  sameiginleg og fullfrágengin  stéttar eru upphitaðar.

Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur stefan@fasteignasalan.is
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Bær bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/06/201123.000.000 kr.28.000.000 kr.99 m2282.828 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2266959
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
23
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 2D
Skoða eignina Eskiás 2D
Eskiás 2D
210 Garðabær
100.9 m2
Fjölbýlishús
32
841 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbrú 1
Bílastæði
Skoða eignina Norðurbrú 1
Norðurbrú 1
210 Garðabær
105.7 m2
Fjölbýlishús
312
784 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 15
Skoða eignina Holtsvegur 15
Holtsvegur 15
210 Garðabær
103.9 m2
Fjölbýlishús
312
769 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 36
Bílastæði
Urriðaholtsstræti 36
210 Garðabær
84.3 m2
Fjölbýlishús
312
972 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache