Fasteignaleitin
Skráð 29. apríl 2024
Deila eign
Deila

Lækjargata 34D

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
92.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
693.811 kr./m2
Fasteignamat
61.100.000 kr.
Brunabótamat
46.850.000 kr.
Byggt 1990
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2077676
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Remax kynnir: Rúmgóða og bjarta 3ja herbergja íbúð skráð 92,1 fm samkvæmt FMR með aukinni lofthæð í góðu fjölbýli á efstu hæð við lækinn í Hafnarfirði. 

Nánari lýsing: komið inn í anddyri með parketi á gólfi. Rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp. Rúmgott baðherbergi, flísar í hólf og gólf, innrétting og baðkar og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Rúmgóð og björt stofa/borðstofa með parketi á gólfi,útgengi á svalir úr stofu. Eldhús með góðu skápaplássi,ofn í vinnuhæð,hologen helluborð og tengi fyrir uppþvottavél. Stigi upp í herbergi í risi sem er skráð um 12 fm sem gæti verið annað svefniherbergi eða sjónvarpsrími. Lítil geymsla í sameign. Sameiginleg vagna og hjólageymsla í sameign

Frábær staðsetning miðsvæðis í Hafnarfirði þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði. 

Allar nánari uppls gefur Páll Guðmundsson lögg,fasteignasali í síma 861-9300 eða pallb@remax.is


- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum viltu frítt söluverðmat ekki hika við að vera í sambandi sími 861-93300 Páll og eða pallbremax.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/05/201624.850.000 kr.27.000.000 kr.92.1 m2293.159 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX
http://www.remax.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjargata 34e
Bílskúr
Skoða eignina Lækjargata 34e
Lækjargata 34e
220 Hafnarfjörður
83.3 m2
Fjölbýlishús
21
743 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbakki 9
Bílastæði
Opið hús:22. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Norðurbakki 9
Norðurbakki 9
220 Hafnarfjörður
73.9 m2
Fjölbýlishús
211
878 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 8
Skoða eignina Breiðvangur 8
Breiðvangur 8
220 Hafnarfjörður
91 m2
Fjölbýlishús
312
691 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Hvammabraut 10
3D Sýn
Skoða eignina Hvammabraut 10
Hvammabraut 10
220 Hafnarfjörður
91.9 m2
Fjölbýlishús
312
695 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache