Fasteignaleitin
Skráð 11. maí 2024
Deila eign
Deila

Hvammabraut 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
91.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
695.321 kr./m2
Fasteignamat
53.500.000 kr.
Brunabótamat
40.850.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2076332
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
í vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Hvammabraut 10, íbúð 0401 fnr. 207-6332 - ÚTSÝNISÍBÚÐ - Dýrahald leyfilegt. 

Íbúðin er skráð 91,9 fm, 3 herbergja íbúð á 4.  og efstu hæð í 4 hæða fjölbýlishúsi. Húsið er byggt árið 1983 og er steypt.  Íbúðarhlutinn er skráður 86,5 fm og geymsla er skráð 5,4 fm. Hluti íbúðar er undir súð og þess vegna er gólfflötur íbúðar meiri en skráð er í birtri stærð hjá Þjóðskrá. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikað fyrir framan húsið og þar eru bílastæði. 3 hleðslustöðvar fyrir rafbíla eru á planinu. 

Stigagangur: Snyrtilegur teppalagður gangur upp að íbúð. Skipt um flest öll ljós í sameign í fyrra. Settir glænýir reykskynjarar í sameign, snjallkerfi svo fólk gæti þess vegna fengið viðvörun í síma. 

Stofa/borðstofa: Harðparket á gólfi. Góðir þakgluggar sem snúa í vestur sem veita góða birtu í stofuna. Frábært útsýni til sjávar er úr stofunni. 

Eldhús: Vinylflísar á gólfi. Hvít háglans innrétting. Spansuðuhelluborð og bakaraofn. Innbyggður kæli/frystiskápur sem og uppvottavél. 

Svefnherbergi: Eru tvö og er harðparket á þeim báðum. Stórir gluggar sem gefa góða birtu í rýmin. Rúmgóður fataskápur er í hjónaherbergi. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með vinylflísum. Góður sturtuklefi. Hvít innrétting með handlaug. Upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara í baðherbergi. Handklæðaofn.

Sameiginlegt þvottahús: Tengi er fyrir þvottavél á baðherberginu og gott rými er í kringum hana. Einnig er aðgangur að sameiginlegu þvottaherbergi á hæðinni fyrir neðan íbúðina þar sem hver og einn er með tengi fyrir sína vél. 

Geymsla: Einstaklega góð  geymsla fylgir íbúðinni sem er staðsett í sameigninni. 

Bílageymsla: Íbúðin er með aðgengi að lokuðum bílakjallara þar sem eru um 20 bílastæði sem allar íbúðir hafa aðgang að. (Fyrstur kemur fyrstur fær ) 

Hvammabraut er virkilega falleg og björt eign. Það sem núverandi eigandi er búin að framkvæma innan íbúðar síðan hann keypti 2020 er efirfarandi. 
-  Skipt um eldhúsinnréttingu
-  skipt um alla rafmagnsvíra og rafmagnstengla
-  Sérútbúnar gardínur voru settar fyrir þakgluggana. 
-  svalir gerðar upp ( sett nýr þakdúkur og steinhellur )
-  nýr skjólveggur á svölum sem er ómálaður.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/05/202034.100.000 kr.38.550.000 kr.91.9 m2419.477 kr.
01/10/201621.650.000 kr.24.000.000 kr.86.5 m2277.456 kr.
02/07/201016.700.000 kr.16.900.000 kr.86.5 m2195.375 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjargata 34e
Bílskúr
Skoða eignina Lækjargata 34e
Lækjargata 34e
220 Hafnarfjörður
83.3 m2
Fjölbýlishús
21
743 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbakki 9
Bílastæði
Opið hús:22. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Norðurbakki 9
Norðurbakki 9
220 Hafnarfjörður
73.9 m2
Fjölbýlishús
211
878 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 8
Skoða eignina Breiðvangur 8
Breiðvangur 8
220 Hafnarfjörður
91 m2
Fjölbýlishús
312
691 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjargata 34D
Skoða eignina Lækjargata 34D
Lækjargata 34D
220 Hafnarfjörður
92.1 m2
Fjölbýlishús
312
694 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache